Engin hætta á slagsmálum
4 og hálf stjarna Einleikssvítur Bachs í túlkun Geirþrúðar Önnu Guðmundsdóttur. Norðurljós í Hörpu laugardaginn 10. júlí Bach var mjög skapmikill. Þegar hann var ungur og starfaði sem kirkjuorganisti í Arnstadt þurfti hann einnig að þjálfa námsmannakór og hljómsveit. Hann hafði óbeit á því. Á einni hljómsveitaræfingunni missti hann stjórn á sér og kallaði seinheppinn […]