Sjö börn í landi og sjö börn í sjó
4 stjörnur Óperusýning Konan og selshamurinn, barnaópera. Tónlist eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson, texti eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur. Caputhópurinn lék, Skólakór Kársness söng. Aðalhlutverk: Björk Níelsdóttir og Pétur Oddbergur Heimisson. Leikstjórn: Helgi Grímur Hermannsson. Kórstjórn: Álfheiður Björgvinsdóttir. Myndlist: Freydís Kristjánsdóttir. Kaldalón í Hörpu sunnudagurinn 10. febrúar „Einu sinni var maður nokkur austur í Mýrdal, sem gekk […]