Þegar Mozart var drepinn
5 stjörnur Kvikmyndatónleikar Amadeus eftir Milos Forman og Peter Shaffer. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Ludwig Wicki. Mótettukór Hallgrímskirkju söng (kórstjóri Hörður Áskelsson). Einleikari: Mei Yi Foo. Eldborg í Hörpu Föstudaginn 29. apríl Er ég sé til leikarans F. Murray Abraham, meira að segja í þáttaröðinni Homeland, þar sem hann leikur CIA njósnara, þá hugsa […]