Klípum stelpuna svo hún gráti gulli
Niðurstaða: Skemmtileg sýning með flottum söng Mærþöll. Tónlist og texti: Þórunn Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Bjarni Thor Kristinsson. Hljómsveitarstjórn: Guðni Franzson. Gamla bíó fimmtudagur 1. september Tónskáldið Frederic Chopin, sem var uppi á fyrri hluta nítjándu aldar, var einstaklega trúgjarn. Hann frétti af svokallaðri „talandi maskínu“ og skrifaði ákafur til foreldra sinna að vélin gæti víst ekki […]