Raunverulegur innblástur er sjaldgæfur
Tónlist 4 og hálf stjarna Opnunartónleikar Kirkjulistahátíðar Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson, auk tónlistar eftir Messiaen. Flytjendur: Schola cantorum, Mótettkukór Hallgrímskirkju, Hátíðarhljómsveit Kirkjulistahátíðar. Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Elmar Gilbertsson og Oddur Arnþór Jónsson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Hallgrímskirkja laugardaginn 1. júní Í tónsmíðum eru margir kallaðir en fáir útvaldir. Tónskáld sem hafa lítinn innblástur […]