Hjartað í Póllandi og stórfenglegur píanóleikur
Niðurstaða: Frábær píanóleikur og flest annað var glæsilegt. Verk eftir Szymanowski, Chopin, Lutoslawski og Jón Nordal. Einleikari: Jan Lisiecki. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 3. nóvember Pólsk-franska tónskáldið Frederic Chopin var sjúklega hræddur við að verða kviksettur, það er, að vera grafinn lifandi. Hann bað því aðstandendur sína um að […]