Þráðurinn hvíti er lag sem ég samdi upphaflega fyrir opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík árið 2015. Það er titillagið á plötu sem kemur út 24. október. Lagið er svokallað single og fór í loftið í gær.
Þráðurinn hvíti er lag sem ég samdi upphaflega fyrir opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík árið 2015. Það er titillagið á plötu sem kemur út 24. október. Lagið er svokallað single og fór í loftið í gær.